Timburhús

Timbur sem byggingarefni er að verða sífellt vinsælla. Ástæðan er sú að það fellur vel að markmiðum okkar varðandi loftslagsmál. Timbur sem notað er til bygginga kemur í flestum tilfellum frá sjálfbærum nytjaskógum.

 Timbur er náttúrulegt efni og endingargott. Kostir timbur húsa þegar kemur að orkunýtingu er ótvíræður auk þess sem . Hús sem byggð eru með steypu munu smám saman víkja fyrir timburhúsum enda hefur oft komið í ljós að heildar byggingakostnaður er 10-15% lægri en steinhúsa.

house construction in process

Byggingarhraði er mikilvægur þáttur fyrir flesta húsbyggjendur.

Þegar kemur að byggingahraða hafa timbureiningahús vinninginn framyfir steinhús. (algengt er að það taki um þrjá mánuði að fullklára slík hús). Timbureiningarnar eru framleiddar á ýmsu byggingastigi í sérstökum verksmiðjum.

Mögulegt er að fullklára timbureiningarnar í verksmiðjunni með einangrun, klæðningum og raflögnum áður en þær eru fluttar á byggingastað og reistar. Það sparar mikinn tíma og fyrirhöfn fyrir húsbyggjandann. 

Þar sem stærsti hluti byggingartíma timbureiningahúsa fer fram innandyra í þar til gerðum verksmiðjum eru þau lítið háð veðri og vindum.

Timburhús er mögulegt að reisa í hvaða árstíð sem er. Mikil umræða er um raka og myglu í húsum. Steinsteypt hús eru lengi að losa sig við raka sem sest gjarnan inní veggi og loft. Slík vandamál eru mun fátíðari í timburhúsum þar sem timbur er „lifandi“ efni og aðlagar sig að rakastigi umhverfisins.

Northouse Construction company Ltd. er latneskt einingahúsaverksmiðja sem hefur sérhæft sig í timbureiningahúsum allar götur síðan árið 2014. Northouse Construction company Ltd. hefur hjálpað fjölmörgum einstaklingum að eignast draumahúsið sitt úr timbri. Húsin hafa verið reist viða en flest hús hafa verið reist á norðurlöndum ásamt öllum Eystrasaltslöndunm.                                      Styrkleiki okkar er sveigjanleiki í lausnum fyrir okkar viðskiptavini. Húsin frá Northouse eru af öllum mögulegum gerðum; einbýlishús, fjölbýlishús, sumarhús og garðhús svo eitthvað sé nefnt.

Northouse Construction company leggur mikla áherslu á að nota aðeins gæða timbur úr sjálfbærum nytjaskógum Lettlands og annarra Eystrasaltsríkjum. Allt timbur er vottað samkvæmt Evrópu stöðlum fyrir gæðastaðal C24. Séð er til þess að raki í timbrinu fari ekki upp fyrir 18-20%. Allt timbur í verksmiðjunnmi er flokkað eftir gæðastölum. Allur burðarviður sem notaður er í húsin; útveggir, milliveggir, gólf og þak er greni/fura með gæðastaðal C24. Í innveggi er notað greni eða fura með gæðastaðal C16.

  Einnig er notað fyrsta flokks límtré í burðarbita þar sem þess er þörf. Allt efni sem notað er í byggingarnar er valið í samráði við verkfræðinga á hönnunartímanum. Við erum sérfræðingar í timbri svo hægt er að treysta okkur fyrir að velja aðeins gæða efni.

READY MADE PROJECTS

You can choose one of 20 ready-made projects

Amber
124m2

Rafael III
122 m2

Eryk
127 m2

E12
108m2

E12 Economic
108m2

Kornel II
123m2

Leosia
145m2

Leosia G1
145m2

Liv 5
185m2

Liv 2
110m2

Malena
219m2

Malena G1
219m2

Darius
102m2

Raul
156m2

Tori 3
95m2

Namejs
80m2

Oilija 3
80m2

Oilija 3
80m2

Oilija 3
80m2

Oilija 3
111m2

Oilija 3
111m2

Emma
111m2

Ellen
161m2

Ellen
161m2

Ellen
161m2

previous arrow
next arrow
previous arrownext arrow
Slider

Solutions

We offer a comprehensive solution for building a house

Our company is specializing on the construction of timber frame houses ,
so we do not offer foundation construction, heating and communications installations and interior finishes.

Details on the composition of panels
previous arrow
next arrow
previous arrownext arrow
Slider
  • Exterior finish with a wooden board.
  • The kit includes plasterboard, not installed on those walls where the laying of communications is required.

Already built

Our clients highly appreciated our responsibility for our work and realization of our projects

previous arrow
next arrow
previous arrownext arrow
Slider

HOW TO GET HOUSE

If you like one of our projects and you are interested  to get the cost of the house with delivery and installation, or you want to design and build a house, or you have other questions about our service please fill out the form.

Our manager will be happy to answer your questions:

Latvia 

Juris (Director, LV, RU, ENG)

Mob. +371 22841890

E-mail: info@northouse.lv

 

Matīss (Sales manager, LV, RU, ENG)

Mob. +371 28440337

E-mail: matiss@northouse.lv

 

Ēvalds (Sales manager, LV, RU, ENG)

Mob. +371 24922700

E-mail: evalds@northouse.lv

Ilvars (Sales manager, LV, RU, ENG)

Mob. +371 26641968

E-mail: ilvars@northouse.lv

Roberts (Sales manager, LV,RU,ENG)

Mob. +371 28367888

E-mail: roberts@northouse.lv

Iceland

 Kristòfer (Sales manager, IS, EN)

E-mail: kristofer@northouse.lv

Arnòr (Sales manager, IS, EN)

E-mail:  arnor@northouse.lv

+37122841890

info@northouse.lv

Northouse Construction company Ltd.

Office: Rītausmas iela 11B, Riga, Latvia, LV-1058
E-mail: info@northouse.lv

Mobile.: +371 22841890 (Latvian, Russian, English)

Northouse Construction company Ltd.
Reg.No.: 40203189138                                                 EORI Code LV40203189138
Bank: AS “Swedbank”
Account No: LV44HABA0551043013778
SWIFT: HABALV22